símtalið og næstu dagar...

Já símtalið kom og núna liggur snúðurinn minn inná barndeildinni og við verðum að öllu óbreittu send suður á mánudag í aðgerð... ef honum hrakar er það bara sjúkraflug suður og aðgerð strax...  Málið er sýking í beininu sem hefur étið það upp og er á leiðinni uppí höfuðkúbubeinið... þannig að það þarf að skera hann upp og hreinsa út og bæta beinið... það er spurning hvort hann sé búinn að missa heyrnabeinin líka... en tíminn leiðir það eitt í ljós...

ég læt vita þegar tími gefst... takk fyrir falleg orð...

Guð geymi ykkur... og snúðinn minn... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Elsku Magga, var bara að lesa þetta núna. Ég bið Guð og englana að vera með ykkur. Sendi ykkur ljós og heilar hugsanir

Hólmgeir Karlsson, 12.1.2008 kl. 00:32

3 identicon

Vondar fréttir sem þú ert með,,,,,,, enn ég vona að þetta fari allt vel. Kær kveðja frá Grænlandi

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband