Sunnudagur, 6. janúar 2008
Þá kemst maður af stað í daglegt líf..
Þetta var síðasti dagur í leti... hehehe.. já .. núna eru þessi blssuðu jól liðin, þótt ég tími ekki að taka ljósin niður strax... ekki á meðann skammdegið er svona dimmt. Ragnari finnst hræðilegt að þau skulu bara alltí einu að þau séu bara búin... en núna förum við bara að sinna öðru tildæmis að fara að sauma grímubúning... Obe On Kanóbi eða ... svarthöfða... hehehe..
Skólinn hefst hjá mér í fyrramálið sem varður svaka gaman... ég er kominn á fullt í pælingum varðandi lokaverkefni fyrir vorið... ég svitna samt smá við þetta því að ég þyrfti eigilega að stofna til söfnunar svo að ég eigi fyrir lokaverkinu.. hehehe.. OKEY þeir sam vilja styrkja frammbærilegann framtíðar hönnuð vinsamlegast látið mig vita...
Það er slatti í gangi þessa dagan... eins og ég kom miður á hér síðast...t.d. er ég að byrja á morgun í átakinu "líkami fyrir lífið"... huummm ...við erum 3 sem ætlum af stað í þetta og verður það bara gaman... því við erum alltar mjög kappsamar... hehehe... Reyndar komst ég að því að sterkasta kona Englands og Evrópu tekur bara 15kg. meira en ég í bekkprssu.. hehehhe... smá áskorun.. neinei...segi bara svona... fyrir þetta átak þá vil ég hætta að drekka D-kók sem ég er búinn að vera háð í langann tíma... þannig að dagurinn í dag hefur farið í hausverk... hehehe.. frákvarfseinkenni... en það er svona gott vont... sem ég er sátt við...
jæja... ég segi ykkur meira seinna..
Guð gefi ykkur...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.1.2008 kl. 08:21
Innlitskvitt :) og "good luck"
Hólmgeir Karlsson, 7.1.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.