Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Gleðilegt nýtt ár...
Kæru vinir, fjölskylda, blogg heimur og lesendur...
Mig langar að óska þér og þínum gleðilegsa nýs árs og óska ykkur
farsældar á því nýja sem hefur aðeins sínt sinn fyrsta dag.
Þótt ég hafi varið á daprari nótunum hér í enda síðasta árs þá er ekki þar með sagt að ég sé það ennþá. Ég er þannig að ég þarf að gefa sjálfri mér "time out" frá öllu, gefa mér tíma til að hugsa og ná áttum í tilvarunni. Ég vil meina að maður er betri manneskja ef maður gefur sér tíma á liðinni stundu til að skoða þær tilfiningar sem eru að berjast innra með manni í staðinn fyrir að loka það inni og vinna á forsendum annara en sjálfsíns. Það er margt sem mig langar að ná á þessu nýja ári sem er að ganga í garð... margar vonir og margar óskir. Ég veit að mér tekst mikið af þeim en ég hef ekki í huga að vera með stór orð um fyirheit hér en ég skal segja ykkur frá því þegar hverju markmiði er náð... mér hefur reyns betur að taka einn dag í einu og láta hann vera sigur fyrir sig.
Njótið tímans með þeim sem ykkur þykir vænt um og Guð blessi ykkur.
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2008 kl. 16:59
Gleðilegt ár Magga mín
skrapp í burtu í nokkra daga en er komin aftur heim, hlakka til að hitta þig....smjúts á þig elskan
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.1.2008 kl. 23:27
Gleðilegt ár elsku Magga og Ragnar
Ég vona að árið verði ykkur gott
knús úr borginni
Eydis Eyþórdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.