Laugardagur, 29. desember 2007
Hér er eitt sem mig langar að deila með ykkur...
... á þessum ófriðartímum í heiminum sem sembetur fer ná ekki inní stofu til mín þá hugsa ég til þeirra sem eiga ervitt og eiga við sárt að binda á þessum tíma.
Hér er lag sem ég hef haft mikið í kringum mig síðustu daga til að ná áttum í mínu eigin lífi ...
Guð geymi ykkur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.