Þriðjudagur, 25. desember 2007
kertin réðu ríkjum...
Gleðin og tilhlökkunin voru mikil... en samt var snúðurinn rólegri dag aðfangana...
Kertaljós réð ríkjum hér hjá mér... lág og róleg tónlist..
Jólaborðið leit svona út...
Líka á baðinu...
Svona hófust jólin hjá okkur... falleg og hlí... í róg og næði.
Því miður tókst einum aðilar sem var boðið hingað í mat að róta friðnum í hjart okkar mæðgna með því að mæta með áfengi í blóði sínu... það er nokkurð sem ég vil ekki hafa innan minna dyra um jólin í kringum barnið mitt... Ég ákvað að reyna að halda haus og segja ekkert... en þetta truflaði róann mikil, það finn ég núna þegar ég hugsa til baka.
Með því að skoða þessar fallegu myndir aff heimilinu mín þá er ég að reyna að ná í gleðina og rónna aftur... ég held að ég fari núna í það að taka til hér eftri gærkvöldið svo að ég geti upplifað þessa ró hér aftur í kvöld.
Kæru vinir... gleðilega hátíð...
Athugasemdir
Ég óska ykkur mæðginum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári bestu kveðjur úr hveró
Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 16:42
Falleg jólastemmingin ykkar :) ekki láta neinn ræna henni frá ykkur Magga. Hreinsa hugann af þessu og halda áfram með jólin
Gleðileg jól og bestu óskir fyrir nýja árið :)
Hólmgeir Karlsson, 29.12.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.