Þriðjudagur, 26. september 2006
Við eigum land sem margir vanmeta...
Halló... ég sit hér með teppi utanum mig og búinn á því eftri haustferð myndlistaskólanns... Við fórum í Astur áttina... byrjuðum hjá Goðafossi, svo fórum við í Laxárvirkjun og skoðuðum listasýningin sem er í gangi er núna, svo far niður Reykjahverfið og til Húsavíku. Þar fengum við lausann tauminn og ég tríttlaði mér ein upp með læknum (ánni hehehee) í listigarð þeirra Húsvikinga... sat þar ein með lækjarniðinn og fölnandi nátturu og borðaði nestið mitt... Mér leið eins og ég væri gömul .. ég var eini nemandinn af 30 stykkjum sem ákvað að vera með nesti.. hehehee.. en ég hefði ekki viljað hafa það á nokkurn annan hátt... þetta var mjög góð og nærandi stund ein með sjálfri mér ...Svo fór ég niður á höfn og tók nokkra myndi af skipum .. svo var stefnan tekinn á Hvalasafnið.. sem ég varð á vissan hátt fyrir vonbrygðum með... en þannig er ég bara... ég set líklega fljótlega nokkrar myndir inn sem ég tók í ferðinni... en ég er að verða létt geggjuð á því að eiga ekki almennilega myndavél.. og það pirraði mig helling í dag... en komar tímar koma ráð... það hlítur að vera... en elskurnar mínar ég vona að þið séuð öll heil og hress... Guð blessi ykkur öll...
Athugasemdir
Ísland er yndislegt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.9.2006 kl. 20:32
Margrét!!!!!!!! Þetta er Áin á Húsavík!!!! ;-) Bara svo ég reyni enn að koma því inn í þverhausinn á þér!!!
Var ekki annars frábært á koma í minn heimabæ?
kv. Þráinn
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 20:35
Er heil og hress ;o)
Sigga Rósa (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.