vinaleg ábending....

... Mér barst vinaleg ábending um það í dag að bloggið mitt hljómaði eins og ég væri farinn að örvænta í karlamálum... hehehehe.... kannski er það þannig... ég átta mig ekki á því... Kannski er ég farinn að örvænta... hver veit... EKKI VIÐURKENNI ÉG ÞAÐ... svona án átaka... heheheheheee... :) :) en svona er lífið... Mér tókst að vinna vel heima í dag og fer afraksturinn bráðum að byrtast ykkur ... ég hlakka mikið til að sýna ykkur... því ég er svo ánæg með það sjálf... :) ekki að ég ætli líka að fara að hljóma sjálfselsk... hehehehee... ;) taki þetta til sýn þeir sem þekkja til.. hehehehe... Ég fékk að keyra bíl í dag sem ég hef alltaf haft áhuga á að prófa... fannst hann alltaf soldið sætur þegar hann kom fyrst.. Peugot 602... (minnir mig) :S jæja.. þið hlæið þá bara af fávisku minni.. en ég hætti fljótlega við að finnast þessir bílar sætir... þá held ég mig þá frekar við Getzinn minn... það er þá smábíll sem sinnir manni... úff... mér nægði þessi eina búðarferð á þessum Peugot.. nei takk.. frekar er ég á hjólinu.. :) enda mamma bara með hann í láni á meðann það er verði að gera við hennar...eftir ábökkun 17 ára nágrannastúlku hennar... Ragnari fannst þessi bíll líka soldið sktítinn... hehehheeee.. hann hefur þetta í sér eins og við villingarnir foreldrarnir... þetta er í lagi á meðann hann fer ekki á haug í mótorsportið eins og við vorum á sínum tíma... eða jújú .. hann má það alveg, bara ef mamma fær að vera með... hehehehehehee.... og þá kemur Ragnar og mamma hans sem codriver... heheheheheheheheheeeee.. það yrði saga til næsta.... Jæja.. elskurnar ég ætla að hætta þessu bulli... ;) munið .... I LOVE YOU ALL...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband