Ég er á lífi...

Sælt veri fólkið...

Já ég er á lífi en er búinn að vera að skila af mér þessa dagana... Skilaði einu í dag  í Photoshop áfanganum okkar ... selfportretinu... sem varð að svokölluðu Triptick... sem eru 3 myndir sem segja sömu söguna.  þær eru hér fyrir neðann...

 

svart-selfportret
 

 

 

 

 

 

 

 

Svo á morgun eru skil í öðrum áfanga hjá okkur og geði ég lágmynd... sem er form sem ég gerði í keramik og hengi uppá vegg... þá kemur svona eins og veggurinn sé upphleiptur.

Ég steig mín fyrstu skref sem kennari um daginn og fannst mér það bara ganga vonum frama... krakkarnir eru frábær og á ég örugglega eftir að læra helling af þeim líka.

Þið verðið að fyrirgefa en ég er ekkert i miklu blogg stuði núna eigilega bara urvinda úr þreytu og er að pæla að fara beint í háttinn... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband