Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Við erum ekki smitandi né óviðræðuhæf.
Sælt veri fólkið.
Mig langar að stetja hér inn smá pistil um það sem mér er ofarlega í huga þessa dagana. Það sem er mikið í umræðunni í kringum mig þessa dagana eru geðræn vandamál sem eru greinilega mikið í samfélginu núna. Sjálf hef ég verið opinskáð fyrir mínum geðrænu vandamálum sem margir hér inni þekkja en kannski ekki allir. Ég var að reikna það út að ég er búinn að berjast við þunglyndi og vanda þess í hátt í 10 ár og er fyrst núna að ná árangri í minni ferð en hefur sú ferði kostað mig mikinn tíma frá lífinu, mikið brot á sjálfri mér andlega, líkamlega, kynferislega og samfélagslega, svo síðast hefur þetta kostað mig mikinn pening. Síðasta ár hef ég náð þeim bata að líta á mína ferð sem lærdóm sem gæti hjálpað öðrum og síðustu vikurnar hef ég verið að því og hef ég gefið tvem einstaklingum lífið aftur bara fyrir að geta litið til baka og brugðist við vegna lífsreynslu minnar. Mér líður líka að það sé mér mikill lærdómur að geta og vilja hjálpa öðrum í sínum vanda auðvita hugsaði ég á tímabili bara að það hefði verið einhver svona til að hjálpa mér á sínum tíma þá hefði ég ekki þurft að eyða öllum þessum árum í þetta en það virkar ekki þannig ég væri ekki sú manneskja í dag sem ég er ef ég hefði ekki farið löngu leiðina að batanum. Mér er það svo mikill heiður að geta veitt öðrum hjálp og í rauninn finnst mér bera viss skilda að bæði hjálpa og opna þessa umræðu í samfélaginu. Eitt það erviðasta sem við göngum í gegnum er það tabú og sú fyrirlitning og fáfræði sem ríkir í samfélaginu um geðræna sjúkdóma. Fólk heldur að það smitist, það heldur að við getum ekki það sama og aðrir, það tala örðuvísi við mann, það horfir öðruvísi á mann og það á jafnvel til að vera með fordóma og tala EKKERT við mann. Þetta verður að breitast því að mér er að verða það ljósar og ljósar á þessu ári að þetta viriðst vera stærri vandi en ég áttaði mig á. Mér finnst þetta líka vera soldið tengt konum á mínum aldri og í samtölum mínum við vini mína virðist sem mín kynslóð sé í verri málum en mæður okkar t.d. Ekki það að ég viti neitt um það en þetta er mín tilfing. Mín kynslóð er alinn upp á skrítnum tímum, okkur er gert allt kleipt en líka eigum við að vera fullkomanar, líkamlega, andlega, móðurlega, námslega, heimilislega og í öllu við eigum að vera WONDER WOMEN í alla staði þetta er bara álag sem ekki allir geta þola, hvað þá ef maður hefur orðið fyrir áföllum í æsku og á leið sinni til manns.
Ég vil bara að fólk viti að ég er ekki smitandi, ég get allt sem ég vil, ég er í raun meðvitaðri manneskja en margir um mig og lífið því að til að lifa elilegu lífi með geðsjúkdóm þarf maður að kunna inná sjálfann sig og viðbrögð manns og hvernig tilveran er, maður þarf að vera mannþekkjari og standa með sjáfum sér. Ég óska þess að umræðan í samfélaginu opnist og að okkur sé gert kleift að lifa eðlilegu lífa án fordóma. Ég og vinkona mín sem núna þessa stundina er á geðdeild vorum að tala um að stofna samtök til að opna umræðuna og hjálpa öðrum. Hver veit nema að það verði
Jæja þá er égg búinn að pústa til umheimsinns og ég vona að ég hefi fengið þótt það sé ekki nema eins manneskju til að hugsa þá er takmarkinu náð.
Guð geymi ykkur öll.
Mig langar að stetja hér inn smá pistil um það sem mér er ofarlega í huga þessa dagana. Það sem er mikið í umræðunni í kringum mig þessa dagana eru geðræn vandamál sem eru greinilega mikið í samfélginu núna. Sjálf hef ég verið opinskáð fyrir mínum geðrænu vandamálum sem margir hér inni þekkja en kannski ekki allir. Ég var að reikna það út að ég er búinn að berjast við þunglyndi og vanda þess í hátt í 10 ár og er fyrst núna að ná árangri í minni ferð en hefur sú ferði kostað mig mikinn tíma frá lífinu, mikið brot á sjálfri mér andlega, líkamlega, kynferislega og samfélagslega, svo síðast hefur þetta kostað mig mikinn pening. Síðasta ár hef ég náð þeim bata að líta á mína ferð sem lærdóm sem gæti hjálpað öðrum og síðustu vikurnar hef ég verið að því og hef ég gefið tvem einstaklingum lífið aftur bara fyrir að geta litið til baka og brugðist við vegna lífsreynslu minnar. Mér líður líka að það sé mér mikill lærdómur að geta og vilja hjálpa öðrum í sínum vanda auðvita hugsaði ég á tímabili bara að það hefði verið einhver svona til að hjálpa mér á sínum tíma þá hefði ég ekki þurft að eyða öllum þessum árum í þetta en það virkar ekki þannig ég væri ekki sú manneskja í dag sem ég er ef ég hefði ekki farið löngu leiðina að batanum. Mér er það svo mikill heiður að geta veitt öðrum hjálp og í rauninn finnst mér bera viss skilda að bæði hjálpa og opna þessa umræðu í samfélaginu. Eitt það erviðasta sem við göngum í gegnum er það tabú og sú fyrirlitning og fáfræði sem ríkir í samfélaginu um geðræna sjúkdóma. Fólk heldur að það smitist, það heldur að við getum ekki það sama og aðrir, það tala örðuvísi við mann, það horfir öðruvísi á mann og það á jafnvel til að vera með fordóma og tala EKKERT við mann. Þetta verður að breitast því að mér er að verða það ljósar og ljósar á þessu ári að þetta viriðst vera stærri vandi en ég áttaði mig á. Mér finnst þetta líka vera soldið tengt konum á mínum aldri og í samtölum mínum við vini mína virðist sem mín kynslóð sé í verri málum en mæður okkar t.d. Ekki það að ég viti neitt um það en þetta er mín tilfing. Mín kynslóð er alinn upp á skrítnum tímum, okkur er gert allt kleipt en líka eigum við að vera fullkomanar, líkamlega, andlega, móðurlega, námslega, heimilislega og í öllu við eigum að vera WONDER WOMEN í alla staði þetta er bara álag sem ekki allir geta þola, hvað þá ef maður hefur orðið fyrir áföllum í æsku og á leið sinni til manns.
Ég vil bara að fólk viti að ég er ekki smitandi, ég get allt sem ég vil, ég er í raun meðvitaðri manneskja en margir um mig og lífið því að til að lifa elilegu lífi með geðsjúkdóm þarf maður að kunna inná sjálfann sig og viðbrögð manns og hvernig tilveran er, maður þarf að vera mannþekkjari og standa með sjáfum sér. Ég óska þess að umræðan í samfélaginu opnist og að okkur sé gert kleift að lifa eðlilegu lífa án fordóma. Ég og vinkona mín sem núna þessa stundina er á geðdeild vorum að tala um að stofna samtök til að opna umræðuna og hjálpa öðrum. Hver veit nema að það verði
Jæja þá er égg búinn að pústa til umheimsinns og ég vona að ég hefi fengið þótt það sé ekki nema eins manneskju til að hugsa þá er takmarkinu náð.
Guð geymi ykkur öll.
Athugasemdir
Hæ Magga skvís. Sem betur fer er fólk sífellt að verða upplýstara um geðsjúkdóma og æ fleiri átta sig á að þetta er oft á tíðum heimatilbúinn vandi. Því miður eru þeir sem eru með geðraskanir jafnvel með mestu fordómana og margir gera sjálfir þessar kröfur til sín um það að þeir verði að vera framúrskarandi á öllum sviðum. En auðvitað ýtir samfélagsgerðin undir það. Það dynja á manni allskyns upplýsingar um hvernig hamingjusöm manneskja eigi að hugsa, líta út, og tala, að ég tali nú ekki um framaferilinn. En ég ákvað fyrir löngu síðan að lifa eftir mínum forsendum á mínu tempói og SLAKA Á.
En veistu það að maður er komin í bata þegar maður hættir að streða við fullkomnun í öllu og leyfir sér, í það minnsta endrum og sinnum að vera miðlungur
Til hamingju með bataferlið
nú fyrst fer að verða gaman að lifa.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.11.2007 kl. 22:39
Takk fyrir að kenna mér...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.11.2007 kl. 01:56
Takk fyrir góðan pistil það þarf kjark til þess að skrifa svona.
Kjarkurinn kemur jú með batanum ekki satt ;)
knús frá Krók
Guðný
Guðný Jóhannesdóttir, 13.11.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.