Fimmtudagur... hvernig fer þetta...

Góðann daginn... ég verð að viðurkenna að ég er nú ekki uppá mitt besta... Ragnar er búinn að sofa uppí hjá mér síðustu 4 daga og hann er orðinn svo stór og sterkur svo liggur og elmur og sparkar í mömmu sína...og ég er svo illa sofinn og óheirilega þreytt og úríll... Svefninn er mér meirgin mál og ef ég fæ hann ekki þá geingur ekkert upp hjá mér... þannig er það bara .. þannig að nú er það verkefnið að láta hann sofa í sínu rúmmi úfff.. hann verður ekki sáttur... og mömmu fynst svo vont að vera vond... líka því að auðvitað gerir hann þetta ekki viljandi... hann sefur bara... Skólinn er hafinn og það gengur rosa vel.. mér líður ekki lengur eins og einhver eftirbátur strákanna... ég hefd að ég sé bara ágæt... Nú er helgin að skríða í garð.... og ég ætla að reyna að djamma á föstudaginn.. hehehe.. en vegna þreytu veit ég ekki hvernig þetta fer... mig langar að gera mér glaðann dag.. en á nú heldur ekki pening til þess.... en.. svona er þetta.. Svo þarf ég að þrífa bílinn um helgina og koma honum á söluna... ég hef nú leitað að öllum afsökunum sem ég get notað til þess að fara ekki með hann... :(.... er ég að renna á rassinn með þetta... ég veit ég get verið bíllaus... málið er kannski frekar það að mér finnst ég þurfa að fórna meiru í mínu lífi en flestir aðrir.. og ég er döpur yfir því að þurfa stöðugt að vera að skera við nögl.. því eins og ég segi þá þegar bílinn er farinn.. er ekkert meira sem ég geri dagsdaglega eða kaupi sem er óþarfi... nú er dagur 21 í reyk og gosbyndindi...
ég er þreytt og finnst líf mitt lítið spennandi þessa stundina.. nema kannski skólinn.. en það er ervitt að njóta bara eins hlutar ef annað er ekki í lagi... :) guð blessi ykkur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl elsku vinkona!
Þú ert að standa þig rosalega vel, haltu áfram á sömu braut :-)
bestu kv. Eydís

Eydis (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband