Miðvikudagur, 24. október 2007
rör, dekur og jólaskap.
Halló kæru vinir.
Já hér á þessu heimil mætti halda að það væri helgarfrí eða eitthvað álíka. Við mæðginin erum að dúlla okkur hér að glápa á inbann saman, nasla og kúra... já á morgun á nefnilega að fara uppá sjúkrahús og setja rör í hægra eyrað á Ragnari. Hann er búinn að vera meira eða minna á lyfjum í allt haust með bullandi eyrnarbólgur og allt sem því fylgir. Þannig að við verðum að vara fastandi til 11 á morgun. Mér finnst það reyndar mjög seint fyrir barn. En ég veit að þetta verður öllum fyrir bestu... ehehehehee... já þekki þetta... þetta eru rör númer 4 hjá honum... vonandi vex hann uppúr þessu...
Ég þurfti að koma mér í jólaskap í dag.. já.... það var ervitt en núna þarf víst að gera auglýsingar fyrir jólahlaðboðið á Öngulstöðum.... já ...munið .. bestu jólahlaðborðin er þar þessi jól... hehehee.. auðvitað verð ég í eldhúsinu með Hrefnu þessi jól... best í heimi...
Jæja annas hef ég ekkert mikið að segja þannig að ég læt hér við sitja..
Guð geymi ykkur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.