Opinber afsökunarbeiðni og útskýring...

Sælt veri fólkið...

Já mig langar að koma hér með smá opinbera afsökunarbeiðni ...

Þannig er mál með vexti að ég fékk upphringingu í dag þar sem minn kæri og besti vinur hann Þráinn lýsti yfir vonbrygðum sínum yfir því að ég kinni ekki að fallbeigja nafnið hans... Þetta átti nú ekki að vera annað er góðlátlegt grín hjá honum og ég tók því þannig líka... en auðvitað finnst mér leiðinlget að gera svona villur... Einnig hef ég fengið komment frá mínum nánustu að það sé augljóst að það sé ekki allt í lagi með kunnáttu mína á íslensku máli... og það er líka góðlátlegt...

Málið er þannig að ég er ein af þessum manneskjum sem var stimpluð vitleysingur og ólæs þegar ég kom útúr barnaskóla...ég er semsagt svo lesblind að ég náði ekki á 10 ára barnaskóla göngu að læra að lesa... mér var líka tilkynnt af aðilanum sem greindi mig að ég myndi alldrey fá stúdentspróf... En mér tókst að sýna framm á annað... ég tók tækniteiknun og stúdentspróf á 5 árum staðin fyrir 6. ég er að klára mína aðra háskólagráðu núna næsta vor... og ég er að sitja mitt 8 ár á skólabekk á háskólastigi.  Annað sem er málið er að þrátt fyrir mína "fötlun" ef maður má kalla þetta það... ég vil nota náðargáfu... þá hef ég svo gaman og gott af því að skrifa... það að skrifa er mér mjög mikils virði og hefur hjálpað mér meira en margur getur ýminda sér... og mig langar ekki að hætta því þótt að ég skrifi vitlaust... þið verðið bara að líta framhjá villum hjá mér því að þetta er ekki heimska ég bara hreinlega sé ekki villurnar hjá mér.. Grin

Vonandi lítið þið framhjá þessu og haldið áfram að lesa bloggið mitt ... því þið sem lesið og speglið mál mitt eruð mér mjög kær... TAkk fyrir það...

knús.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Sem betur fer er fólk upplýstara í dag um lesblindu heldur hér á árum áður þegar fólk var afgreitt í skólakerfinu sem treggáfaðir einstaklingar.

 Skrifaðu sem mest þú mátt Magga mín og ef þetta veldur þér einhverjum leiða, nú þá getur þú alltaf notað leiðréttingapúkann.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.10.2007 kl. 18:21

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Já auðvitað... vá hvað ég get verið mikil ljóska...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 13.10.2007 kl. 18:53

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þessi bloggvinur minn hefur kennt mér ansi mikið um lesblindu... mæli með að þú smellir hér 

PS. Ég hef aldrei skilið þetta að maður beygi nöfn.. Ég heiti Gunnar ekki Gunna eða Gunni.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.10.2007 kl. 20:56

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég kíki reglulega inn á bloggið þitt. Og það er nokkuð ljóst að þú kemur skoðunum þínum frá þér á fallegu máli. Ég held að fólk sé nú ekki svon mikið að spá í stafsetningu hér á blogginu.

Ég minnstakosti er frekar að lesa það sem fólk hefur að segja. Og þar ert þú framalega á lista bloggara sem ég reyni að lesa sem oftast. Gaman að fylgjast með fólki sem er að byggja sig upp og verða betri. Og þú ert auðsjáanlega komin vel áleiðis.

Ég held að þú þurfir ekki að vera að afsaka þig, þetta er flott hjá þér!

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2007 kl. 01:36

5 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Takk kærlega kæru vinir fyrir hughreistinguna og trúna á mig... hún er mér mikils virði...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 14.10.2007 kl. 12:55

6 identicon

segi það sama og hann Magnús Helgi hér á undan + hafðu ekki áhyggjur af þessu.

Sæmi (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:22

7 identicon

hæhæ Magga, þú ert sko alls ekki ein um það að lesa vitlaust eða skrifa :) ég er líka með þessar náðargáfu eins og þú hehehe hafðu það gott

Selma Klara (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 17:33

8 identicon

Tek heilshugar undir að fólk á ekki að láta erfiðleika við stafsetningu hamla því að það tjái sig skriflega. Ég hef kíkt á bloggið þitt öðru hverju og þó ég sjái að þú ert með dyslexiu finnst mér bara frábært að þú skulir deila með öðrum reynslu þinni af öllu því góða sem þú ert að gera í lífinu. Textinn þinn er líka lipur og skemmtilegur aflestrar. Haltu því áfram svo lengi sem þú hefur ánægju af sjálf.

Kær kveðja til ykkar mæðginanna

Elín Stephensen (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 07:37

9 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Vá... núna roðna ég .... Gamli kennarinn minn kominn hér inn ... en auðvitað Elín mín þykir mér það ómetanlegur heiður að þú skulir skrifa hér inn... TAkk fyrir innlitið... og þú getu ekki ýmindað þér hvað mér líður miklu betur að vita af þér í skólanum með syni mínum...

Það ferð að koma að næsta bloggi... ég lofa... Rit knús til ykkar allra... 

Margrét Ingibjörg Lindquist, 18.10.2007 kl. 12:00

10 identicon

Ég kannast svo við þetta ég er nákvæmlega eins, geri mikið af villum og hef verið greind með lesblindu og þetta er ekkert gaman en maður gerir bara sitt besta og það á bara að vera nóg...

kveðja frá Norge...

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband