Morgunstund gefur gull í mund...

Góðann daginn kær fólk...

Þegar ég vaknaði í morgun með gullinu  mínu var útsýnið hjá mér yndislegt... það var frost en sólin að koma sér á fætur, eins og við mannfólkið  líka. Við liggjum reyndar með einhverja pest hér á bæ... sonurinn með hita og ég löt... ennþá í náttfötunum bæði...

glerárdalur-07.10.07

Hér sjáið þið Glrárdalinn eins og hann blasir við mér útum stofugluggan...

 eyjarfj.-07.10.07

 

Hér er Eyjarfjörðurinn útum svefnherbergisgluggann minn... 

 

Ég hef svosem ekki mikið að segja núna... skilaði frumgerð af ritgerðinni minni á föstudaginn og er bara að bíða eftir að fá hana til baka svo að ég geti klárað málið. Annas erum við mæðginin bara að reyna að ná okkur uppúr þessu haustsleni og gera okkur klár fyrir næstu viku.

Guð geymi ykkur öll... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég finn fyrir heimþrá... flottar myndir

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.10.2007 kl. 19:02

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Gunnar sagði það sem ég ætlaði að segja, finn fyrir heimþrá . Og enn svo langt þangað til ég fer heim

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.10.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband