Miðvikudagur, 6. september 2006
Leifi til að vera dapur...
.. án augljósrar ástæðu... er ég sú eina sem verð bara döpur svona bara... mér bara líður þannig .. auðvitað eru einhverjar ástæður fyrir því en kannski eingar stórar eða miklar.. maður er bara dapur.. grætur kannski smá og þá er þetta búið.. maður er kannski í þessu ástandi í 2-3 daga.. svo sparkar meður í botninn og flítur uppá yfir yfirborðið og nær andanum... Mér líður bara mjög einmanna þessa dagana.. ég á jú soninn sem er mér allt en það er ekki hægt að hann þessi elska sinni öllum þörfum mömmunar... not fear... Ég er bara ein... og það er ervitt skundum... mig langar í kúr.. það eru að verða 2 ár síðann ég upplifði kúr og notalega heit síðast.. svo langar mig svakalega að vera kisst almennilega.. það eru líka um 2 ára síðann síðast þar... mig langar bara í tengsl... tengingu ... tilfingar.. vá hvað ég er farinn að bulla.. ég ætla að leggja mig.. BÆBÆ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.