Þriðjudagur, 5. september 2006
Lífið komið í sinn vana gang...
Halló ... :o) þá er lífið komið í sinn vana gang, ég farinn að tala og borða... hehehe... þá er þögnin úti... Ég er reyndar í fríi þessa viku og veit eigilega ekki hvað ég á af mér að gera svo ég er bara í afslöppun ... eða ég kalla það leti... Sýningin mín sem átti að vera núna í byrjun oktobet fresast framm í mars... sem er allt í lagi í rauninni.. ég var bara búinn að heita á sjálfann mig að nota peningarna í stóra hluti sem erum mér nauðsynlegir fyrir skólann... þannig að ég verð að leita annara leiða til að eignast þá... ég dey ekki alveg ráða laus... Ég er búinn með 4 myndir sem eiga að fara á sýninguna .. ég vildi að ég gæti sýnt ykkur þær... :o( en eingin myndavél... þannig eingar myndir... ég er að reyna að mana mig uppí það að fara að þrífa bílinn ... hann er að fara á verkstæði á morgunn og svo á bílastæðið fyrir framan bílasöluna... þannig að this is the moment of truth... heheh.. nú er ekkert meira sem ég get hætt að gera eða sparað við mig.. nema að vera á götunni eða svelta mig... þannig að líslukkan mín hlítur að fara að snúast mér í hag... Það skal viðurkennast að ég er soldið meir þessa dagana.. en það er svosem ekki skrítið það eru margar breitngar í gangi þessa dagana.. og ég er í þannig tímabili að mér finnst ég svo ein... það eru eihvernig allir að hreiðra um sig með mökum sínum eða nýfengnum stöflum af peningum... þannig að ég á einga samleið með þeim þessa stundina.. en ég veit að þetta líður hjá.. :) ég trúi því... ég er bara einmanna.. og það er eðlileg tilfing..
það gæti líka verið hluti af því að ég sé hætt að reykja... þar fór líka einn að mínum verstu vinum... 12 dagar komnir... Jæja ég ætla ekki að væla meira í ykkur.. mér finnst ég bara aumingi að vera eitthvað svona núna.. en kannski er það bara í lagi.. ég vona það... BÆBÆ
það gæti líka verið hluti af því að ég sé hætt að reykja... þar fór líka einn að mínum verstu vinum... 12 dagar komnir... Jæja ég ætla ekki að væla meira í ykkur.. mér finnst ég bara aumingi að vera eitthvað svona núna.. en kannski er það bara í lagi.. ég vona það... BÆBÆ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.