Fimmtudagur, 31. ágúst 2006
Slæm hálsbólga, eyrnaverkir og tannpína ...
... báðum meginn í kjaftinum á sama tíms, lýrir ágætlega því helvíti sem ég er að berjast við þessa dagana.. ég hef alldrey upplifað aðra eins verki eins og síðustu tvo dagana... Meira að segja Parkodín Forte virkar ekki á vestu verkina... og þá er mikið sagt... Það eina sem er gott við þetta en er því miður bara skammstíma... það er að ég er líklega búinn að missa 5 kg ef ekki meira því ég er í rauninni ekki búinn að borða neitt núna í meira en viku... sembetur fer átti ég varaforða... hehhe... á... iii.. ekki láta mig hlæja.. það má ekki... ææii hef svosem ekki mikið að segja.. nema mér LEIÐISSSSTTTT.... :o( og ég er búinn að vera reyklaus í 7 daga... :) og mig hefur ekki langað í.. ekki hvarlað að mér... og ég er sátt við það... :) jæja elskurnar mínar.. LOVE YOU ALL... :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.