Sunnudagur, 27. ágúst 2006
Mig langar svo....
.. í mat... mig langar svo að geta borðað almennilegann mat... mig langar svo að geta talað við Ragnar... mig langar svo að geta farið út og gert eitthvað... Það liggur við að ég sé gráti næst yfir þessu ... Bara það að geta ekki talað við barnið sitt er hrillingur..ef ég tala þá fæ ég bara verki aldarinnar.. ég er betri í dag en í gær.. ekki með eins mikinn heita... Þetta er samt lífsreynsla sem er góð og ég vil líta á hana sem lærdóm... núna þegar ég er svona fustreruð yfir því að geta ekkertt gert þá langar mig í sígó.. þetta er fyrista sinn síðann ég hætti sem mig hefur langað í.. á þriðja degi... og ég held að það hefi eitthvað með það að gera að ég get ekki gert neitt annað en að hugsa.. eða sofa.. sem er svosem ágætt... ég get ekki fengið útrás fyrir þörfinni með því að fara út að hlaupa eða einhverja útrás.. nema.. prjóna.. ég sit semsagt og prjóna þess á milli sem ég sef og skrifa hér inná netið... en vitið þið .. það að geta talað við okkar nánustu er ofmetið.. bara að ég gæti sagt litlu orðin núna..Ragnar ég elska þig.... en því miður ertu of lítill til að lesa þetta... þannig að þú færð a heira það meira þegar ég fæ málið aftur... Ég hlakka líka til að geta ferngið mér hollan og góðann mat... soðið grænmeti, ávexti.. og svoleiðis.. ekki barnamauk og skyr.is.... ég var búinn að gera með grænmetissúpu í mixernum áður en ég fór en ég fékk ógeð á því í gær svo ég ældi öllu svo mig langar ekki í þannig núna.. ég er að sjóða mér kartöflur og ætla að reina að fá mér karföflustöppu..
Jæja elskurnar... njótið þess að vera heilbrigð og hraust... það er lífsinns gjöf..
Jæja elskurnar... njótið þess að vera heilbrigð og hraust... það er lífsinns gjöf..
Athugasemdir
Sæl skvís!
ég gleymdi að skrifa msn-ið þitt hjá mér, ertu til í að senda mér það á eydisey25@hotmail.com
kv frá Dk Eydís
Eydis (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 16:16
Sæl skvís!
ég gleymdi að skrifa msn-ið þitt hjá mér, ertu til í að senda mér það á eydisey25@hotmail.com
kv frá Dk Eydís
Eydis (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.