Fimmtudagur, 24. ágúst 2006
kominn heim...
Hæhæ... þá er ég kominn á ról hér heima... ég kom heim af sjúkrahúsinu um 20:00 í kvöld... þurfti að taka stigana í törnum... svimaði og varð slöpp á leiðinni upp en það reddaðist... ég tók parkodín forte þegar ég kom heim og sofnaði....svo núna er ég búinn að borða nokkra klaka og frostpinna... ætla að bíða til miðnættist með að taka verkjatöflur aftur og fara svo að sofa... en ég er lifandi... :) vildi bara láta vita... :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.