Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Hannes frændi kvaddur í rigningu...
Sælt veri fólkið...
ég skrifa ykkur núna frá Reykjavík... Núna erum við búinn að kveðja Hannes frænda í mjög fallegri athöfn, söngurinn og laga valið náði inn í hjartastað á öllum. Hvíl þú í friði kæri frændi. Þegar ég leit í kringum mig í kirkjugarðinum sá ég að hann og Linda mín liggja ekki langt frá hvort öðru. 'Eg kíkti á leiðið hennar Lindu og þótti mér vænt um að sjá að það var búið að gróðursetja á það fallegum blómum. Þannig að dagurinn fór í að minnast allra þeirra sem ég hef kvatt... og er ég enn að hugsa um þær minningar.
Hér rignir svo að ég ætla snemma undir sæng svo ég geti keyrt úthvíld norður á morgun.
Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.8.2007 kl. 18:50
Samhryggist. Goda ferd nordur, aktu varlega
Kolla, 13.8.2007 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.