Miðvikudagur, 23. ágúst 2006
Jæja... þá er að koma að því....
sælt veri fólkið... Hér er búið að vera róleg heit og pælingar... ég þurfti að taka stóra ákvörðun um daginn... spurningin var hvort ég ætti að fresta uppskurði til dagsetningu sem hentaði mér og skólanum mjög illa og fara á jarðaför á föstudaginn eða halda óbreittu plani og kveðja Lindu hér heima og á minn hátt.... Niðurstaðan var það síðarnefnda.. þannig að ég fer í uppskurð á morgunn og fer ekki á jarðaför sem tekur mig sárt en ég og barnsfaðir minn erum búinn að ræða þetta og hann stiður mig heils hugar í þessari ákvörðun sem er með mikils virði. Ég verð að segja að ég er svo þakklát fyrir samtöl mín við hann í þessu sorgarferli.. þau eru búinn að vera einsstök í alla staði. Við mæðginin ætlum þá frekar að fara suður saman í september og hitta fjölskylduna og fara að leiðinu og kveðja hana saman... en ég ætla að skrifa ykkur meira á næstunni því ég kem til með að hafa nógann ttíma á næstunni... sjáumst...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.