Það að lýsa yfir vanmætti sínum....

... er eitt af því magnaðasta sem maður getur gert gagnvart Guði og mönnum... þá gerast litlu og stóru kraftarverkin... Með þeirri aðferð náði ég að leysa úr þessum lögfræðimáli... Bankinn ákvað eftir að hafa "skoðað" málið að borga meira en helminginn af kosnaðinum við lögfræðistofuna... vegna mistaka starfsmannas þeirra... Mér líð'ur þannig núna að loksinns er heiðarleiki minn og möguleiki minn á því að koma hreint fram við fólk sé að borga sig... ég er stolt af því að gefa sagt að ég sé hrein og bein.. ég veit hvar ég stend á öllum sviðum...ég er stolt af því...:) Ég geri alltaf mitt besta... í öllu sem ég tek mér fyrir hendur ,,, ef ég get ekki get ekki klárað málin með fullu stolti þá tek ég þau ekki að mér.... :) Jæja elskurnar mínar ég vona að þið njótið helgarinnar og ég bið Guð um að vernda ykkur fyrir öllu illu... LOVE YOU ALL...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Fallega skrifað og svo satt hjá þér :))

Ester Júlía, 4.8.2006 kl. 22:39

2 identicon

Gott að vita til þess að réttlætið sigrar að lokum stundum mér finnst nú samt að bankinn hefði átt að taka allt á sig þar sem þetta var þeirra klúður hafðu það annars gott í þrengslunum á Akureyri

Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.8.2006 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband