Yndið mitt er komið heim...:)

Jæja... þá er sonurinn kominn heim til mömmu... það er svo magnað að finna hvað maður verður heill og öll púsl falla í rétt far þegar maður hefur hann hjá sér... Nú fer lífið að verða eins og vanalega hjá okkur... Verann hans hjá Pabba var víst mjög góð og hann lærut vel af dvölinni, hann var líka í góðu jafnvægi en leið greinilega vel að vera komin heim.... þegar hann kom hlaupandi upp tröppurnar og sá mig í stiganum sagði hann.... mamma mammma ég er kominn heimmmm... og bosti sýnu breiðasta... hjartað fillist af ást og gleði við svona fallega sögð orð... því að þau eru það sannasta sem til er sögð frá hjarta bansinns... Núna ætla ég að skríða uppí til hans.. því að auðvitað fékk hann að sofa hjá mér þessa nótt... uuummmm..... Góða nótt.. Guð geymi ykkur öll...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband