Lifa lífinu lifandi...

Spurning dagsinns er .... hvað er hamingja og hvernig öðlast maður hana... eða hver er tilgangur okkar hér á þessari jörð... .. hver er tilgangur okkar með samskiptum við annað fólk... Við höfum örugglega öll uppifað það að einhver manneskja fillir í eitthvað tómarúm í lífi okkar... einnig höfum við upplifað að eihver býr hreinlega til tómarúm.. Hvað getum við lært .. getum við það?? Við stjórnum náttúrulega ekki neinum öðrum en okkur sjálfum.. og við höfum ekki rétt til þess að reyna einusinni að stjórna öðru fólki... hver er þá tilgangurinn...?? Ég er að upplifa það að horfa á fólk í mínu lífi sem hreinlega er ekki lifandi í lífinu... þá meina ég ekki með lifandi sál.. mér er sama hvað það þénar eða hvar það gerir.. það er sálin sem er grá og döpur... þvílík sóum á tækifæri .. því er kraftaverk lífsinns og vakna upp á daginn og vera VAKANDI ... með augun opinn og hjartað.. Það eru forréttindi sem því miður svo fáir nýta sér að LIFA lífinu lifandi... Annað sem ég hef verið að upplifa... ég var á sínum tíma þegar ég var ekki lifandi og ekki hamingjusöm þá var ég í stöðugri þörf fyrir að hjálpa öðrum... en .. það er ekki hjálp heldur flótti frá sjálfum sér og sínum vanda... en svo í gær hitti ég mannesku sem mér er einstaklega annt um og bara með því að þekkja visst fólk þá gat ég af einlægni hjálpað henni, og það er merkilegt.. ég gerði ekkert annað en að vera búinn að umvefja mig ag heilu og lifandi fólki og þá hjálpa fólk sér sjálft... myndar sambönd og tengsl... ég var bara millivagurinn.. litlu kraftaverkin eru til..:) Ef maður veit hver maður er sjálfur... hvert maður er að fara.. hvað maður vill .. heiðarleggur við sjálfann sig og aðra... og ber virðingu fyrir fólki og þeirra lífi... þá er svo lítið mál að ná hamingjunni...:) Mona og Lína... þið eruð perlur... einsaka hver fyrir sig... það eru forréttindi að fá að umgangast ykkur...:) Guð geymi ykkur vel ... Auðvitað eru fleiri sem mér þykir líka vænt um og þið vitið það því það er eitt af því .. ég segi það við ykkur sem standið nær mér á þann hátt... :) Prófum að vakan meira og meira á hverjum degi.. þá verður lífið kraftaverk...:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband