Spurning dagsinns...

Sælt veri fólkið...

Mig langar að sjá hvort þið geti útskýrt nokkuð fyrir mér... Vitið þið hvað  SJÁLFSOFNÆMI er?? 

 Ég er búinn að Googla þetta og leira á öllum heilsuvefum sem ég þekki... en á einhvernhátt ekki fengið tilhlíðilega útskýringu á málinu... mig langar að vita hvað það þíðir í  lífsgæðum fyrir sjúklinginn og hvort maður getur náð að vinna á einhvern hátt til að halda niðri sjúkdómnum...?? Einnig langar mig að vita hvort þið vitið hvað gerist ef lifrin virkar ekki almnnilega?? ef meður hefur ekki mótefni fyrir lifrinni....

Maður verður ringlaður af öllum þessum lækna tali... og þessum flóknu orðum...  það er svo merkilegt að líkami okkar er svo flókið fyrirbæri að við vitum bara örfá % um hvernig hann virkar... En mig langar að skilja hvað er að mér... hvernig þetta virkar... og allt það..

Smile takk....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einn algengasti sjálfsofnæmissjúkdómurinn er Rauðir úlfar.  Þú finnur kannski eitthvað meira ef þú googlar það.  Kveðja af Króknum :)

Steinunn Rósa (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband