Sundlaug nr.1 af 50 er Þelarmerkur sundlaug - Þar lærði ég að synda.

Ég semsagt stakk mér til sunds í Sundlauginni á Þelarmörk í dag og svamlaði það mína 500 m. og að sjálfsöðu var kaldakarið nýtt líka.

Þessi sundlaug varð fyrir valinu sem laug nr.1, því að þarfna lærði ég að syndi og þau sundtök og tækni sem ég nota í dag eru öll fra Helga íþróttakennar. Þarna æfði ég sund með UMSE á síðustu öld.

Þelamerkulaugin er nú reyndar ekki sérlega góð laug til að synda mikið í vegna þess að hún er höfð heitari en venjulega og því mögnuð til að njóta og slaka á í... Aðstaðan og laugin öll til mikillar fyrirmyndar og er hún í miklu uppáhaldi hjá mér.

 www.horgarsveit.is

354054319_2279036162275349_3002918437868548631_n

þeló laugin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband