Laugardagur, 2. júní 2007
Er vorið komið...?? jafnvel sumar??
Já það er spurning hvort við megum búast við því að sumarið sé komið allavega er það komið í mínu hjarta... og þetta er það sem staðfestir það fyrir mér...
Hér er Eyjarfjarðarsveit... fallegir litir... minnsir reyndar á haustilitina... en eru samt vor litir...
Hér eru svo ungarnir við Leiruveginn... bara sætt.... og svo saklaust...
Svo er það kvöldsólin núna... út Eyjarfjörðinn... úr hrebergisglugganum mínum...
Þurfum við meiri staðfetingu á því að sumarið sé komið... hehehe.. á ég kanski að koma með mynd af sólbrunanum sem ég náði mér í, í dag... ehehheheee.. allavega náði ég að brenna á meðann ég skleikti sólina í Akureyrar-laug í hádeginu.... (löngu hádegi)...
Knús og kossar ....úr sumarlandinu ...
Athugasemdir
sæl skvís!
Flottar myndir
kv úr borginni Eydís
Eydis (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.