einfaldleiki og besta mamma í heimi....

Góða kvöldið.... Mig langaði að skrifa smá áður en ég tek svefntöflu til að ég nái að sofa eins LANGA nótt ... Ég er að byrja að vinna á morgunn og þá er það 15 daga törn og inní því eru dagar sem erum 10-15 tíma vaktir með næturvöktum... þannig að sonurinn er hjá ömmunni og frænkum sínum þessa stundina.. já ég veit að klukkan er bara 7 en ég hef ekki geta sofið almennilega síðustu daga þannig að nú er það að safna.. Mér var hugsað til þess áðann að eftir 5 daga þá verð ég ein í meira en viku.. .það hefur ekki gerst nema í þeim tilfellum þegar ég hef legið á sjúkrahúsi... á vissan hátt hvíður mér fyrir en ég veit að ég hef gott af því... Sonurinn er að fara í sumarfrí til pabba síns... það verður frábært fyrir þá... :) Svo verður hann mikið hjá mömmu næstu daga því að mamma er með hin barnabörnin líka svo að það er stuð á því heimili.. og hann unir sér rosalega vel með leikfélaga.. Þessi elska... hann er svo mikil dúlla og hann er svo góður miðað við að hafa ekki verið í reglu síðustu vikurnar. Svo hlakkar mér mikið til að koma bæði mér og honum í reglur. það að selja bílinn er hluti af því... ég ákvað að taka tíma framm yfir munað... ef ég sleppi bíl þá þarf ég ekki að vinna eins mikið með skóla í vetur... og ég vona að ég sé að taka eina af þessum góðu og viturlegu ákvörðunum ... mér er farið að verða mjög þungt að vinna svona mikið... en það er merkilegt að ég finna að það er eitthvað að gerast í lífi mínu.. ég er hugsi og niðurdreginn... en þetta er ekki þunglyndi eins og ég þekki það... ég held að ég sé bara orðinn lang þreytt og einmanna... og mér finnst merkilegt að geta flokkað svona líðann mína... mér finnst það mjög merkilegt og ég er mjög glöð með að vera farinn að þekkja sjálfann mig betur og betur... og ég er líka mjög sátt við að einfalda líf mitt meira og meira... það er svo merkilegt.. og skemmtilegt ferðalag fyrir mig... :) Ég er líka búinn að vera að taka upp 12-sopra vinnu mína aftur.. og lesa mig til í öðru sem getur hjálpað mér og öðrum...Eitt af því sem ég komst að í þessari vinnu minni er hvað hún móðir mín er einstök manneskja.. manneskja sem er svo sérhlífinn og gefandi, hún er svo einstaklega heilsteipt manneskja og góð.. ég er svo heppin að eiga svona einstaka móðir og þekkja hana svona vel eins og ég geri... Ég hlakka svo mikið til að geta launað henni allt það sem hún hefur get fyrir mig í þessu lífi... Við erum heppnustu mæðgin í heima, ég og Ragnar, að eiga hana að.... :)
Jæja nú er ég að fara að leggjast í draumalandið ... Guð geymi ykkur öll

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband