Stórar ákvarðanir...

Sælt veri fólikið... Hér erum við að ná okkur uppúr sleni og veseni.. ég fór að lokum til læknis þegar ég var ekki búinn að sofa í tvær nætur útaf hósta... og fékk lyf.. enn ein lyfin... ég er að verða soldið mikið þreytt á þessu... en á sama tíma á meðann við erum að spýta þessu úr okkur þá var tekin stór ákvörðun í dag... ég ætla að selja bílinn og vera bíllaus ... Þetta var ervið ákvörðun en ef ég ætla að ekki að enda í djúpu skýta lauginni þá er það eina máli... Ég veit að ef ég virkilega ætla mér það þá get ég það... Það er einginn smá kosnaður við einn bíl... 25-35 þús... afborganir... tryggingar á mánuði 5 þús... og svo bensín fyriri utann allt annað... ég er að nota um 15þús á mánuði í bensín... þannig að þetta er 45-55 þús á mánuði... með því að hætta með bíl þá get ég leift mér að eiga heimili... það er nú munur... :) þannig að þið sem eru ekki hér á Akureyri eigið líklega eftir að sjá enn minna af mér á næsta ári... Ég ætla ekki að byrja á því hér að tala um hversu mikið þessir bankar hér eru hræðilega dugeigir við það að hjápa manni í því að enda í skítnum... þeir geta greynilega lánað manni pening án þess að í raun láta mann vita... eða tala við kóng né prest..... þegar maður þarf svo að borga tildæmis krídiskann reikning eins og staðfestingu á skólavist... þá kemur bara STOPP... allt lokað og læst... þannig að enn eins ferðina ætla Magga að einfalda líf sitt... og sætta sig við enn minna... :) vonandi gerir það mig bara að betri manneskju... ég get ekki vonað neitt annað....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband