Veturirnn í hnotskurn...

Þá er búið að slíta Myndlistskóla Akureyrar í 33. skiptið. Það eru alltaf mjög hátíðlegar strundir þegar skólanum líkur að vori og reyndar líka soldið sorglegar því að við erum þarna eins og ein stór fjölskylda ... Mamma, pabbi, auka mömmur og pabbar... stóru systurnar og bræðurnir, litlu systkynin...  svörtu sauðirnir og einglarnir.... saman í sama tilgangi að láta drauma okkar rætast. Okkur langar öllum að skapa verk sem þjóna tilgangi og í hvert verk sem kemur fram í þessum skóla eru hjörtu okkar sett í, tár okkar og þrár... svo eitthvað sé nefnt... 

Maður fillist tómleika vitandi að sumir fara og koma ekki aftur, en svo er það tilhlökkunin að það bætist í hópinn með haustinu... hvernig fjölskyldu meðlimir koma í stað þeirra sem fara...???

Mér líður eins og maður sé hluti af stórri millu sem skapar fallegri og betri veröld með hönnun og myndlist... þessi milla er lífið okkar og maður lærir svo mikið á sjálfann sig í þessari vinnu og aðrir gefa manni tækifæri til að sjá svolítið af sjálfum sér líka.. ( mis mikið auðvitað) en nóg til að sjá hvað í þessari fjölskyldu  þeirra  staður er og höfum við öll okkar stað og stund.

Með söknuði kveð ég þá sem með sóma útskrifuðust í kvöld og óska þeim alls hins fallega og góða í lífinu í listum og hönnun sem frammundan er.  Sumra kem ég til með að sakna meira en annara því að djúpstæð vinabönd hafa myndast og vinasambönd sem rofna ekki við þennan aðskilnað , en skólinn gaf mér þessa góðu vini og á ég eftir að sakna þeirra á þeim grundvelli.

Markmið mitt þetta árið var að gera mitt allra besta og sína í hvað mér býr... og  mér tókst markmið mitt að fá bara 9 og 10 í einkun... meðaleinkun mín eftir skólaárið 2006-2007 er 9,3...  Og meira að segja ég þessi massívi perfesjonisti hefði ALLDREY gert mér í hugarlund að ég gæti náð svona góðum árangri en það er staðreind og satt best að segja kom ég sjálfri mér mest á óvart... Mér líður núna eins og að mér séu alltir vegir færir og stefnan er bara tekinn uppá við héðann... 

Í fyrsta sinn á minni 33 ára lífsleið finnst mér ég eiga þetta skilið svo skrítið sem það hljómar... Ég ein á þennan árangur og einginn getur tekið hann frá  mér... ég er búinn að lifa of lengi í  þeirri meiningu að hrós ein aðila í mínu lífi væri markmiðið en .... ekki lengur... Núna finn ég að ég er að  lifa lífinu fyrir mig en ekki þann sem kúaði mig í tugi ára... minn árangur er ekki fyrir hann heldur mig eina.. og Gullið mitt... hann Ragnar...  Það er merkilegt að vera orðinn fullorðinn manneskja og vera fyrst að átta sig á því núna... en svo dýrmætt í alla staði.. 

Tilfinginin er eins og að stórar slagbrandsdyr hafi opnast fyrir mér... og inn streymir byrta og hlíja sem alldrey fyrr...og hún umlikur mig með ást og yl... Ég ætla að halda í þessa tilfingu...

Jæja...Guð blessi ykkur öll... 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Þú uppskarst eins og þú sáðir, til hamingju með áfangann. Gangi þér vel.

S. Lúther Gestsson, 23.5.2007 kl. 02:02

2 identicon

Þú ert snillingur, til hamingju Magga mín 

Eydis (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 22:44

3 identicon

Elsku frænka, hartanlega til hamingu með árangurinn.  Þú sverð þig í ættina

Gangi þér sem allra best að rækta líkama og sál í sumar.  Sjáumst vonandi.

Þín eina frænka (úbbs Billi er búinn að eyðaleggja það með Dóru Karolinu, sem er bara æðislegt)

Kristjana Hrund

Kristjana Hrund (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 17:30

4 identicon

Til hamingju með frábæran árangur þetta er flott hjá þér.

Sæmi (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband