Þriðjudagur, 22. maí 2007
Hvað er næst...???
Já það er góð spuring...?? Ég æti kannski fyrst að segja ykkur að á meðann ég var að klára lokaverkefnið mitt þá fór ég í 3gang á sjúkrahús... tl að láta sprauta í bakið á mér... og til að gera langa sögu stutta þá virðist það vera að bera árangur... því að í dag, hef ég ekki þurft að taka neina verkjatöflu... manneskjan sem var kominn á morfínlík lyf... þannig að ég tel mig góða... Einnig er ég búinn að vera með allskonar annað yfir mér.. allskonar tékk vegna bilanna í mér.. hehehe.. en ég bila ekki beira en ég vil... en úr einn blóðprufunni kom eitthvað klippp upp hjá lifrinni og öllu því kerfi... en auðvitað ákvað ég að það væri ekkert... og svo var niðurstaðan úr rannsólninni sem ég fór í gær..
Ég er búinn að liggja yfir The Secret... sem er mögnuð heimspeki...
En það sem tekur við hjá mér þessa dagann er endurhæfing alsherjar... því að ég fékk víst síðasta séns með bakið... "annas verður kominn í hjólastól fyrir 40." sagði læknirinn... en við viljum það jú ekki... Þannig að núna er það bara stífar þjálfanir daglega... og geðhjálp...breitingar á mataræði.. og ALLT....
þannig að það verður vinnan mín í sumar að koma þessari mögnuðu manneskju í fullkomið stand...
Svo er það útskrift í kvöd í skólanum og þá fæ ég að vita hvort mér tókst það sem ég ætlaði mér að fara ekki niður fyrir 9 í einkunum þennan veturinn... tarrataaa.... spennandi...
En... ég læt ykkur vita... Guð geymi ykkur...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.