Lokasýning Myndlistaskólanns á Ak.

Í dag var hátíðlegur dagur... Vorsýning Myndlistaskólanns á Akureyri var opnuð...

Picture 10Það er  hátíðleg stund fyrir okkur nemendurnar að opna skólann okkar  þannig að hingað streima hundruði manna inn til að skoða afrasktur vetursinns... Maður er í rauninn auðmjúkur yfir öllum þeim áhuga sem almenningur hér í bæ hefur á skólanum okkar, en auðvitað er maður í leiðinn á 7 skýi og stoltur yfir því að vera þáttakandi í því frábæra skóla starfi sem fer fram hér á hverju ári.

 

Lýsingar eins og ... "frábær verk"... "besta sýningin í mörg ár"... "tilhlökkun í framtíðina með svona frámúrskarandi hönnuði"... "gleði í hjarta að sjá"... og fleiri er nokkuð sem ég fékk að heyra í dag um sýninguna okkar...

Einnig fannst mér gaman að því að fá að leiða bæjarstjórann okkar Akureyringa í gegnum einn salinn okkar... og svo virðist vera nokkuð um það að útlendingar líti inn líka og fór ég sem leiðsögumaður í gegnum sýninguna á ensku og dönsku.... sem var mjög gaman því að þessu erlendu aðilar voru mjög upp mér sér yfir því hversu góða hönnuði og lista menn við virðumst vera að móta í skólanum... 

Mig langar sértaklega að óska útskriftar nemendunum til hamingju með þennan áfanga í þeirra ferli og vonandi sér maður meira af þeimí framtíðinni sem framúrskarandi listamenn og hönnuði.Heart

Einnig vonast ég til að sjá sem flesta á morgunn á sýningunni milli 14-18 í húnæði skólanns.

Hlakka til að sjá ykkur...Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Flott hjá ykkur, til hamingju  ...  Ég komst ekki í gær en ætla örugglega að kíkja á listaverkin ykkar seinnipartinn í dag

Hólmgeir Karlsson, 20.5.2007 kl. 12:39

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Já læri Hólmgeir... ég fattaði þegar þú varst farinn hver  þú vrast... ég varmikið að pæla í því þegar við vorum að tala saman hver þú værir... en vegna þreytu og einhvers sljóleika fattaði ég þetta ekki fyrr en of seint.... SORRY...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 20.5.2007 kl. 19:22

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

kæri...hehehee.. þreytt og hölt á lyklaborðinu...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 20.5.2007 kl. 22:28

4 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

he, he ... já það fór eins fyrir mér ... það rann upp fyrir mér ljós þegar ég var farinn af sýningunni. Verkin þín eru ROSALEGA flott, til hamingju með það. Sérstaklega lokaverkefnið þitt um samtökin, svo var hönnunin þín á drykk alveg að ná til mín, ekki spurning,... einfalt en flott (kúl) en samt um leið traustvekjandi.
Sýningin í heild var að mínu mati virkilega flott og bæði ykkur og skólanum til mikils sóma. "Skódæmið" bara brilliant og svo fannst mér konseptið kringum "dansinn" virkilega flott og pro....  já og fullt af öðrum hlutum líka. Þarna voru bæði myndir og verk sem mætti verðleggja á marga 100 þúsund kalla og þá meina ég marga.
Gaman að sjá þig snillingur þó ekki tækist betur til, he he  ...

Hólmgeir Karlsson, 21.5.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband