Laugardagur, 1. júlí 2006
Kominn "heim"
Jæja... sælt veri fólið... ég var að setjast niður eftir að hafa klára að koma mér og Ragnari fyrir... við erum semsagt kominn "heim"... það er mjög notaleg tilfing að vera kominn upp með alla þá hluti og dót sem gera mann að manneskju og næra mann :) Auðvitað vegna mikilla breytinga síðustu árin þá þarf ég að fara að sanka að mér veggja skrauti sem er við mitt hæfi í dag... en ég hef ekki miklar áhyggjur því ég er jú í skóla með örugglega 30 mjög hæfum listamönnum og hafði hugsað mér að vera með augunn opinn fyrir einhverrju skemmtilegu og fallegu sem helntar mér í dag... :) svo væri nú kannski líka kominn tími á að ég tæki upp að gera mínar myndir og eiga einhverjar sjálf... heheheee... allar þær myndir sem ég hef gert á fyrir mínar einkasýningar eru seldar... já ég á ekki eina.. merkilegt nokk... en ég þarf að fara að koma mér í gang núna því að ég fæ tækifæri til að selja á Handverkshátíðinni og svo er ég að fara að halda einkasýningu í haust... það er heillavænlegra að eiga eitthvað fyrir hana...hehehee... það verður næsta skref núna eftir SUMARFRÍIÐ mitt... hehehehee.. já ég er að taka mér viku sumarfrí í fyrsta sinn á ævinni... heheee.. og það hófst með því að klára að koma mér fyrir og þrífa allt hétt og látt... uuummmmmm.. það er svo gott og notalegt... :) svo er hér 5ára afmælisveisla á morgunn... já 5ára... úfff.. áður en ég veit af þá er það ferming.... og svo á mánudag ætlum við mæðginin að leggja land undir fót og fara suður í borgina ... bara svona til að breit um umhverfi og gera eitthvað annað... stefnuskráin er nú ekki kominn á hreint... en Húsdýragarðurinn... leiksvæðið í Smáralind, og MacDonalds er það sem er komið ... svo væri nú gaman að fara í bláa lónið... Gróttu... og bara vera til :) hehehee.. svo á að reyna að finnar sér föt fyrir 10.000 sem mamma gaf mér... eheheee.. það verður fróðlegt... humm.. en hver veit... að Magga sjáist í borginni í nýrri flík... hehehehehee... það væri þá kominn tími til...
En elskurnar mínar allar.. og þið sem lesið þetta og þekkið mig ekkert... njótið lífsinns.. Guð geymi ykkur öll...
En elskurnar mínar allar.. og þið sem lesið þetta og þekkið mig ekkert... njótið lífsinns.. Guð geymi ykkur öll...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.