stutt á milli lífs og duða...

Halló...

Mér er hugleikið núna á þessum degi þar sem ég frétti að sviplegu dauðsfalli aðila sem ég þekkti í gærkvöldi, hvað það er nauðsynlegt fyrir okkur mannfólkið að passa uppá okkar nánustu. Það fyrsta sem mig langaði til að gera var að ná í barnið mitt á leikskóla og faðma það og hafa hann hjá mér. Mig langaði líka að segja öllum mínum nánustu hvað þeir skipta mig miklu máli og hvaða tilfingar ég ber til þeirra. Við gerum okkur mjög sjaldan grein fyrir hvað er stutt á milli lífs og dauða. Lífið er svo dásamlegt og við verðum að lifa því á meðann tækifæri gefst því á svipstundu þá erum við farinn eða þeir sem okkur eru nánir.
Ég vil byðja fólk um að taka utanum sínana nánustu og segja þeim hvað þeir eru ykkur mikils virði.
Fólk kemur og fer í lífinu okkar... við eigum einn vinahóp núna en áður... við verðum að leggja deilur okkar til hliðar og sýna okkar mannlegu hliðar og bera virðingu hvert fyrir öðru.. Hver persóna á skilið að vera hamingjusöm í sínu lífi ... Vina og fjölskyldu tengsl okkar flestra eru orðin svo flókin að manneskjan ein og sér týnist ... Gleymum ekki þeim sem við þekktum og þótti vænt um fyrr á lífsleiðinni... Heiðrum minningu þeirra vottum þeirra nánustu virðingu okkar.

Það sem ég bið Guð um að vernda alla þá sem syrgja og vil líka biðja hann um að styrka fólk í að sýna hvort öðru hlihug og virðingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband