Lífið og ljósið...

Hugurinn leitar á fornar slóðir .... þetta gerist vanalega þegar mér líður vel...:)
Hugurinn leitar til fjallstoppsinns sem ég á í huganum ... þar er hlítt því ég þarf ekki neitt nema létt sumarföt, ég er á toppnum og halla mér framm af sillunni og flýg eins og örninn tígalegi... skýin eru mjúk og rök en sólin tryggir ylinn sem þarf til að ég finn hvorki fyrir kulda eða hita... það er unaðsleg tilfingin að vera svona frjáls...það er eins og ljósið verndi mann á allan hátt... Ég held að maður verði að eiga sér stað í huganum sem er gott að leita á líka þegar dagrnir eru erviðir ... ég á tvo svona staði... og ég veit hvar þeir eru... allavega annar þeirra og ég ætla að upplifa hann áður en ég hverf frá þessu lífi... Það er verst að ég get ekki flogið eins og örn en hver veit... :) það má vera að maður finni leið... Það er bara svo merkilegt að ég er svo lofthrædd en í þessum draumi mínum er ég það ekki... Jæja ég vona að ljósið verndi ykkur og gefi ykkur tækifæri til að upplifa hamingjuna... tær og hreina...:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband