loksinns kominn á einn stað...

Halló.... ég sit hér ein og kominn ró á heimilið... Þessir síðustu tveir dagar hafa verið mér líkamlega erviðir ... heheheee.. ekki það að ég hefi ekki haft gott af hreifingunni... :) en ég hef þó allavega komist að því að þjáfunin er ekki farinn alveg farinn í suginn og að bakið mitt er orðið 99% gott.... ég er búinn að bera sófa, þvottavélar, örugglega hundruði kassa, rúmm, hillur og ískápa... hehehee.. eins og flestir karlmenn... hehehee.... :) en ég er bara líkamlega þreytt... ekki píp úr bakinu mínu... og ég er svo glöð með það....:) mjög... Núna erum við mæðginin loksinns kominn með allt okkar dót á einn stað.. mamma kominn með allt sitt á sinn stað... svo að það eins sem er eftir er að þrífa og mála Stallatúnið þá erum við lausar við þetta erviða hverfi... en það verður sökknuður í nágrannana....:) þau voru öll YNDISLEG... takk fyrir samveruna þar....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband