ofur þreytt og einmanna...

Halló kæra fólk...
Þessir ssíðustu dagar eru nú búnir að vera skrautlegir... í gær þegar ég fór að sofa þá var ég búinn alls að sofa 8 tíma síðustu 3 sólahringa... þannig að ég var orðinn annsi framlá og meir... ég hélt að ég ætti nú ekki mikið aftir en núna er ég vissum að orkuforðinn sé búinn.. eða allavega að verða það... ég er að klára vinnudag númer 16 í röð og á eftir 4 ... þá er ég kominn í helgarfrí... sem verður kær komið og langþráð. Dagurinn í dag byrjaði ekki vel ... svaf yfir mig og svo þegar ég var búinn að vekja Ragnar... ( sem er sembetur fer góður að vakna á morgnanna) og koma okkur upp og út.. þá var bíllinn minn dauður... arrgg... og klukkan bara 6:30 þannig að ég trúði því varla að nokur sála væri vakandi... en með góðri hjálp frá mömmu náði ég að lokum að gefa útlendingunum morgunmat á nokuð réttum tíma... 17.júní var fallegur dagur... við Ragnar áttum góðann fyrripart saman áður en ég fór í vinnuna... það er svo gott að hafa hann og hann er svo góður við mömmu sína... því hún er einstaklega einmanna og meir þessa dagana yfir því að vera í þessu endalausa basli ein... allir eitthvað svo hamingjusamir í kringum mann að manni finnst maður vera eitthvað viðundur... og ekki bætir þreytna uppá útlitið.. hehehee.. baugar t.d... Ég spurði Guð í gær hvort þessu færi ekki að linna... hvort ég ætti ekki skilið að finna ástina aftur...?? Hann er ekki búinn að svara mér... en ég skal láta ykkur vita ef hann gerir það... :) Hann virðist sá eini sem kemur til okkar núna.. eftir að við þluttum hefur einginn komið í heimsókn til okkar eða neitt... ekki einusinni á afmælisdaginn minn... :) svona er maður orðinn Pethetikk.. hehehee...
jæja ég ætla að hætta þessu tuði...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vona að úr rætist hjá þér ég hef þig í bænum mínum og gangi þér allt í haginn kveðja Sæmi

Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband