Mánudagur / Þriðjudagur.....

Jæja ... þá er þessi dagur liðinn og næsti rétt að taka við...ég var að koma úr vinnunni og er aðeins að slaka mér niður til að koma mér í háttinn... Mamma er kominn heim frá Borston og hún er svaka glöð með ferðina og þá er ég mjög glöð líka.. en ég verð að viðurkenna að ég er líka mjög glöð að hún skuli vera kominn heim því ég hef saknað hennar alveg helling... og ég nnefni ekki hvað Ragnar er búinn að sakna hennar líka... Þessir flutningar og för hennar út hefur verið honum rosalega ervið svo að það er búið að vera soldið ervitt hér á heimilinu síðustu viku. En ég vona nú að greyið nái sér nú á strik aftur fyrr en seinna.. Hann er svo mikil dúlla þessi elska.. hann fór með mér í vinnuna núna í kvöld og útlendngarnir svo heillaðir af honum og hvað hann væri fallegur... hehehehee... enda á ég hann...:)
Alveg eins og mamma sín.. vil ég allavega meina... Hann fékk um daginn rúmm / koju ... þá er rúmmið uppi og leiksvæði undir... ( það tók mig nú bara 2 daga að koma þessu virki saman..) en hann er svo sáttur við þetta og tók uppá því að fara að leggja sig á kvöldinn alveg sjálfur ... þannig að mamman þarf ekkert að sjáu að svæfa hann núna.. svaka munur.. það var eigilega eins og hann fullornaðist á þessu ( en þá á ég bara við kvöldrútínuna...) en svona eru þau þessar elskur.. þau eldast og stækka... en við ekki.. hehehehehe...
Jæja .. ég er að sofna ofan í lyklaborðið... best að koma sér í háttinn...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband