Laugardagur, 7. apríl 2007
Veisla í undirbúningi...
... já hér er verið að undibúa veislufyrir morgunn daginn... Það er búið að bjóða bróður mínum og fjölskyldu, móður minni og unnusta hennar.... Þannig hér verður fyrsta fjölskylduveislan hjá mér í langann tíma...
Boðið verður uppá Sjávarréttasúpu... (ala ég ) með ný bökuðu brauði... í aðalrétt verður lambalæri með öllu tilheiransi, og mangó salsa og spínat sallati og feta osti ... svo súkkulaðibaka í eftirrétt...(í boði Ragnars). Sjávarréttasúpan er byrjuð að malla... humarskeljarnar í grisju ofaní til að fá kraftinn... ylmurinn er farinn að leika um íbúðina... Það er búið að leggja lambalærið í mareneringu og verður sett snemma í ofninn á morgunn til að það verði meirt og mjúkt... Súkkulaðikakan verður sett í ofninn í fyrramálið og er ekta súkkulaði... hehehheeee.. er fólk ekki farið að fá vatn í munninn...hehehheeee....
Allavega er það þannig þegar ég held veislur legg ég hjarta og sál í matinn.. og er eldhúsið einn af mínum uppáhaldsstöðum og er það "ME PASSIONE"...
GLEÐLEGA PÁSKA....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.