Já en hvað með aðra sem þurfa líka á aðstoð geðdeildar...

... Þetta útskýrir soldið fyrir mér... og ég skal orða það þannig (þótt ég vilji ekki gera lítið úr alvarleika átröskunar) þá er ég mjög ósátt... Ég skal opinbera eitt hér núna... að ég er búinn núna að bíða í góðri von um að fá LOKSINNS hjálp við mínum vanda því heimilislæknirinn sendi beiðni uppá göngudeild geðdeildar hér á FSA fyrir 4 mánuðum... OKEY... biðin hefur ekki hjálpað til... en svo var það bréfið sem byrtist hér í vikunni... og svo bréfið sé klotið í einni setningu... þá er vandi minn ekki nógu mikill vandi til að ég fái hjálp... Vandi minn er víst nógu mikill og sem manneskja og skattborgunarmanneskja þá á ég rétt á því að fá hjálp...nægir þeim ekki að fólk sjái eingann tilgang í því að lifa... geinilega ekki... 

En ég ætla ekki að tjá mig meir aum þetta hér núna.. því þetta gerir mig fokreiða... 


mbl.is Forma segja enga biðlista á geðdeildum árangur baráttu sinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband