Laugardagur, 10. júní 2006
Laugardargur...
Góðann daginn...
þá er kominn laugadagur aftur og við búinn að vera hér í eina viku og allt gengir vel ... Ragnar er búinn að vera soldið erviður útaf breitingunum en það lagast örugglega fyrr en seinna , auðvitaað hefur það eitthvað með það að gera að ég er búinn að vera extra þreytt eftir allt sem er búið að vera að gera síðustu daga... Í vikunni þá kláraði ég DALI lógóið og kom flesu fyrir þær söllur í prennt nú vona ég bara að þetta hafi verið í lagi... annas er það aulýsingin sem ég þarf að klára um helgina... Svo er það auðvitað vinnann sem er hellingur líka en gaman... svo ég er búinn að vera mjög þreytt á kvöldinn og líka svolítið ein ... Það koma greinilega tímabli sem ég lifi þar sem mér finnst ég vera ein ... og auðvitað einmanna líka.. það er ólí tilfing að vera einn og einmanna... en ég er sjaldan einmanna en þegar ég verð þreytt fynn ég til þess... en við erum að ná okkur af stað aftur...
Ég vil þakka fallegar kveðjur á afmælisdaginn minn. takk Þráinn og Sæmi... Þegar maður á afmæli þá sér maður líka hverjir þekkja mann vel og hverjir ekki.... Mér finnst ég alltaf læra helling um sjálfann mig og vini mína á svona dögum ... stundum verður maður fyrir vonbrygðum og stundum verður maður mjög hissa af gleði... Eitt sem kom mér vel á óvart var að minn fyrrverandi Hermann sendi mér afmælis kveðju ... hann hefur ekki haft samband af fyrrabragði síðann við skildum haustið 2000 .... svo auðvitað varð ég líka fyrir vonbrygðum... þetta er kannski barnalegt ... en ég vex alldrei uppúr því að vera afmælisbarn og láta koma mér á óvart... þetta fer líklega ekki saman við það að vera orðinn fullorðinn.. hehehee.. þannig að ég reyni að vera ekki afmælisbarn...
jæja nú er barna tíminn búinn svo við mæðginin ætlum á Glerártorg að versla...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.