Mánudagur, 2. apríl 2007
Vor-belju-sindum
Góðann daginn kæra fólk...
Er vorið komið...?? Ja allavega segir mín innri klukka það... það er svo merkilegt á vissum pungti á vorinn þá er eins og líkamin og sál mín skipti yfir í 5 gír.. úr 2... það er semsagt svona vor-belju-sindrúm í gangi hér.. og mig langar að vera allstaðar... gera allt... og allt á sama tíma.. Svo gerist það líka að það á að þrífa ALLT... og þá meina ég allt... Helgin fór semsagt í það að þrífa bílinn.. okey ég meina þrífa... það er líklega ekki neinn einasti tjörublettur á honum núna nema kannsi undir... hann er tví bónaður.. allir lista hreinsaðir upp ... allir sílsar og samskeiti þrifin... það vantaði bara að ég tæki merkin af og bónaði undir þeim.. en ég notaði aðra tækni hehehe.. svo var kann tekinn í nefið að innan líka...auðvitað... þannig að ég á flottasta bílinn á götum Akureyrir núna... hehehe.. og Rauður Getz er líka fyrir gyðujr eins og mig... ehhehehe...En það skal viðurkennast að bakið á mér er ekkert alveg sammála þessari snöggu gírskiptingu... þannig að ég er hellings aum í dag....en það þýðir víst ekkert fyrir það að kvarta við mig.. ég er núna að fara að taka íbúðina í nefið... Þvottavélinn er að brenna úr sér.. bleiku gúmmíhansarnir komnir á loft og ajax stormsveipurinn mættur á staðinn...
Það var far photoshut fyrir lokaverkefnið mitt á fimmtudaginn síðasta.. og var það rosalega gaman og mikill lærdómur... það er frábært að fá að skipulegjja allt svona sjálfur... vera með puttana í þessu... Ég tala nú ekki um þegar maður fær pró-ljósmyndara með sér í verkið... Það fer að líða að því svona um páskana og eftir það að hér fari að byrtast myndir sem ég vil fá komment á...
En svona að lokum þá læt ég eins að Gullinu mínu fylgja hér með sem var tekinn á fimm... ég á þennan prakkara skuldlaust... hehehehe....
Kveðja í bili..Magga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.