jæja flutt og kominn í samband við umheiminn aftur...

Halló elskurnar mínar...
þá er ég flutt og kominn í samband við umheiminn aftur ... úfff hvað það er gott... ég hefði ekki trúað því hvað ég gæti verið handlama ekki með nettengingu... en svona er maður víst orðinn... með ferköntuð augu og límdur við tölvuna sína.. enda ekkert smá flott þessi elska... ég er að klára að undirbúa mitt fyrsta opinbera lógó og útlit fyrir prenntun og það skila ég af mér á morgunn svo að ég er voða spennt.. ég hef fengið góð komment hingaðtil á þetta og ég vona að það verði þannig í framtíðnni.. svo er það bara að undibúa sýninguna sem ég verð með í haust... en jæja... ég er með sömu símanúmer svona fyrir þá sem vita þau þannig að það á ekki að vera neitt vandamál að finna mig... kveðja Magga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband