Jæja...

Jæja þá er komið að flutningum hjá mér... og ég verð að segja það alveg eins og er að mér vex þetta allt svolítið í augum... ég vona að þeir sem ég hef biðlað til um að hjálpa mér að bera mæti því annas fer bakið á mér í rúst aftur... :o( en þetta fer allt vel því trúi ég.
Mér finnst reyndar hrillilega vont að vera að stofna til heimilis aftur og vera kominn í þennan peingalega skít sem ég er í... hehehee... ég skrifaði um daginn um heimsókn mína til bankastjóranns... jæja... ég fékk símtal í dag sem var alvarlega ábending um stöðu mína hjá bankanum... ég hló að aðilanum sem hringdi og sagið að hún hliti að að muna eftir samtali mínu við hana þegar ég sagði henni að svona yrði staðann núna ef ekkert yrði gert... ég reyndi að gera mitt en það vildi einginn hjálpa og svo á að skamma mann núna... nei... hún fór líka í sodinn hnút þegar ég minnti hana á það samtal... já ég veit sagði hún... og samt er ekkert hægt að gera ... hehehehe....

Hugmyndin kom upp í hádegis samveru minni með Kristínu í dag að stofna Fylgdarþjónustu eða jafnvel að gerast há gæða hóra... hvað finnst ykkur um það...??? hvað á maður annas að gera... það nægir ekki bankayfirvöldum að vinna 200 tíma á mánuði þannig að ....

Jæja... bless í bili....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband