Laugardagur, 17. mars 2007
þá féll vígið mitt...
... já ... ég er manneskja sem hef ALLDREY og þá meina ég ALLDREEEEY fundist Ferrari eithvað spennandi... en það var þetta sem mig grunaði þegar Kimi færði sig yfir... ég verð að brjóta odd af oflæti mínu og viðurkenna að núna verð ég að halda með Ferrari... ég hef alltaf verið BMW-Williams. en þar eru mín vígi líka fallin... er það ekki orðið BMW-sauber...
Það var kannski líka kominn tími til að breita um formúlu trú eftir öll þessi ár... hvað er formúlan hér á landi ekki 10 ára eða meira... og hefur mér tekist að halda mér frá rauðalitnum... en Kimi er svo magnaður ökumaður sem ég hef heft augastað á frá upphafi... þannig að núna ...
Räikkönen á ráspól í fyrstu keppni sinni fyrir Ferrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
jeeeeeesssssssss FERRRRRARRRRI, til hamingju með það Magga, þeir sem halda með einhverju öðru liði enn FERRARI og LIVERPOOL gera það vegna þess að þeir vita ekki betur = nú veist þú betur og ert orðin mun klárari í dag enn í gær . Verð þó að segja að það tekur langan tíma fyrir mig að samþykkja maclarens ökumann á rauðabílnum enn engu að síður flott nótt hjá honum.
Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.