Miðvikudagur, 14. mars 2007
segjum það sem í hjartanu býr...
Góðann daginn.... kæru vinir...
Ég er búinn að sitja soldið á mér með það að setja inn færslu hér því ég vildi sjá hversu margir myndu bregðast við þessari sögu minn. Og... það kom mér verulega á óvart að fá bara eitt svar... Hér koma inn frá 17 - 50 manns á hverjum degi... og bara eitt svar... Þorir fólk ekki að tjá sig um svona málefni... þótt að ég eigi þessa sögu þá truflar það mig ekki að fólk hafi skoðun... því ég er búinn að vinna með þetta svo að þetta er bara saga ...
Vilið þið segja það sem í hjarta ykkar býr það gerir það að verkum að við lærum betur að skilja hvert annað...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.