Fimmtudagur, 14. ágúst 2014
Ætti maður að byrja að blogga aftur... ?!?!
Ég hef alltaf vissa þörf fyrir að skrifa og þeur sem þekkja mig best vita að það hefur fleitt mér yfir allskonar verkefni. Það sem skelfur mig núna eru nettröllin og fólk sem hefur þörf fyrir að draga ókunnuga niður í skít og drullu, ég er ekki viss um að hafi bak í árásir... en kannski er það einmitt lærdómurinn sem mig vantar, gagnrýni og að læra að standa með minni skoðun ( hvort hún sé rétt eða röng). bara standa með sjálfri sér...
Þegar ég byrjaði að blogga hér var þessi heimur og minn heimur allt öðruvísi, sonurinn barðist við erviðan sjúkdom og ég í frammhaldinu... núna er baráttan við unglinginn, reikningana, makaleitina-deitin, lífið hjá fertugri Dívu sem er líka öryrki í baráttu fyrir því að fá að lifa mannsæmandi lífi...
Það er þess virði að hugsa það hvort ég taki bloggtörn... :)
Athugasemdir
Ég ætla ekki að fara í frumleika en bloggið þitt er svo gott að þú getur ekki sagt neitt annað en TAKK!
telephone gay (IP-tala skráð) 1.6.2015 kl. 07:54
Really nice this site and it is more complete and easy research. I thank you very much for those relaxing moments.
voyance en ligne gratuite (IP-tala skráð) 28.7.2015 kl. 07:57
Hello, your blog is too beautiful! I come every day and I like it a lot !!! Thank you and good luck!
voyance gratuitement (IP-tala skráð) 28.7.2015 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.