Snjór, kosningar, tilverann og Lordi

Halló ...

Snjórinn: Það er margt í gangi þessa dagana bæði það sem er miður og það sem er jákvætt.Hér fyrir norðann er kominn vetur aftur sem við vitum jú að stoppar stutt sem betur fer... því þetta er hundleiðinlegt að þurfa að finna fram úlpuna aftur Fýldur

Kosningar: Ein af gleðifrétum dagsinns ... finnst mér allavega... er að samkvæmt könnunum Gallúps þá er meirihliti bæjarstjórnar fallinn og tel ég það tímabært að fá rótækar breitingar í bæjarmálin hér á Akureyri þótt ég hafi ekki alveg gert upp hugminn hvern ég ætli að kjósa þá kem ég aldrey þessu vant að kjósa það er á hreinu, mér er alltof annt um þetta samfélga hér til að sitja heima og leggja ekki mitt að mörkum. en allavega BREITINGU Á AKUREYRI ... TAKK.

Tilverann: Tilvera einstakling í þessum heimi í dag er vanmetinn og finnst mér fólk farið að gleyma tilhvers við fæddumst í þennan heim... var það bara til að vinna og borga skuldir. Eða bara til að eignast börn og verða gömul. Einstaklingurinn er heild sem maður verður að læra að meta hvern og einn, við verðum líka að læra að meta okkur sjálf sem heild og sem hluta af heimsheildinni. Hversu lengi fáum við að njóta þeirra forréttinda að búa á jörðinni? erum við ekki búinn að svíkja og skemma traust okkar við móður jörð sem gerir það að verkum að við erum búinn að fyrir fara rétti okkar til vista hér eins og við förðum með alheiminn ekki þá bara það sem er í föstu formi heldur líka það andlega.   Ég hef upplifað það að finnast ég þurfa að kveðja fólkið mitt, en áttaði mig á  því að ég þurfti að kveðja fólkið mitt sem sú manneskja sem ég var ekki sem lifandi vera. 'Eg þurfti að endurskoða hugsunar og hegðunar hátt minn ... hvernig kom ég framm og hverni framkomu fékk ég fyrir vikið... hvernig vil ég að sé komið framm við  mig... ég vel ... Hefuru hugleitt að þú getur valið líka?? Þessar hugleiðingar vakna núna hjá  mér því að ég er að breita mínu lífi  þessa daganna og hef ég hug á því að taka lokaskrefið í því að ná því farm semég hef leitast við í lífinu.

Loksinns...  fékk rokkið uppreysn æru... Frábær samstað í úrslitum Eurovision það eina sem ég vil  það bæta er ROOK ON..

Lífið er náðargjöf hvers og eins... nýtum það til góðs...

GUÐ blessi ykkur öll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband