Föstudagur, 19. maí 2006
þá er það bara ... heja Finnland...
Jæja eru þið ekki sammála mér að það sé bara heja FInnland núna ... ég var að horfa á myndbandið með þeim... þetta er mögnuð halning á þeim... meira að segja Ragnar er ekkert hræddur við þá hehehee... hann ætlar að verða söngvarinn á næsta öskudag... hehhe... þannig að nú þarf mamman að fara að töfra fram skrímslabúing... En svo er það bara að frétta að við erum kominn að miklu leiti í kassa hér og bíðum nú bara eigilega eftir lyklunum svo við getum farið að mála ... úff já ... ég fór í dag að kaupa málingu fyrir ævintíraheiminn sem herbergið hans Ragnars á að vera... ég er búinn að redda mér myndum að íþróttaálfinum, Bósa Ljósár, Battmann og svo á hann að vera með þeim ... þetta verður boða gaman að gera... :o) mömmuni hlakkar ekki síður til því svona fékk hún alldrei þegar hún var lítil... Hún átti bara að vera þæg í kjól og hnegja sig fyrir ókunnungm.... jjjjakkk... þá er svarti litturinn minn og strákaleg heitin mín betri...;o) að því sögðu... þá segi ég bara ROKK ON.....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.