Fimmtudagur, 18. maí 2006
Góða nótt Silvía nótt....
Þetta grunaði mig.... enda var ég farinn að fá kjanahroll í hvert skiptið sem ég sá eitthvað skrifað eða viðtala við hana... Hún toppaði á vitlausum tíma þessi elska... Ég tek samt ofann fyrir henni sem leikkonu og ég verð að segja að búningahönnuðurinn hennar er að gera góða hlut... ég klappa fyrir ykkur báðum og ég vona að Ágústa Eva sé sá aðili sem talar fyrir ísland héðann í frá í Aþenu því hún er hetjan...
Góða nótt...
Góða nótt...
Athugasemdir
Hún Ágústa Eva hlýtur að vera besta spuna- og method leikkona sem til er... að ná að halda karakter í svona langan tíma og undir svona mikilli pressu.
Jón Gestur Guðmundsson, 18.5.2006 kl. 21:47
ég er fillilega sammála þér... ena tek ég ofann fyrir henni sem leikkonu... :o)
Margrét Ingibjörg Lindquist, 18.5.2006 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.