Vinir í raun...

Ég ver þess heiðurs njótani í dag að upplifa sanna vináttu ... ég veit að ég hef oft og mörgum sinnum upplifað vináttu í sínum ýmsustu myndum... en ég fann svo vel í dag hvað sönn vinátta getur rist djúft og hvað ég er þakklát fyrir hana. Þetta er svo björt tilfinning og öryggistilfinningin að maður er metin eins og maður kemur til byranna og þarf ekki að búa neitt til eða vera eitthvað annað en maður sjálfur... ;o) þótt maður hafi ekki verið duglegastur í að hringja eða fara í heimsókn ... Ég er svo þakklát að eiga svona yndislega vili...

Dagruinn í dag var "beti dagur lífsinns" að sögn sonarinns... það gerir mömmuna líka glaða og snortna... þá er tilgangi dagsinns náð... ;o) og allir fara saddir og sælir í háttin á þessum meðrka sunnudegi...

Gleði í hjarta og kær kveðja...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband